FORSALAN ER Í FULLUM GANGI! TRYGGÐU ÞÉR EINTAK FYRIR JÓLIN

Meðmæli

“Sonur minn er byrjaður að geta setið einn í hálftíma að byggja úr viðarkubbunum. Hann hefur aldrei getað einbeitt sér að litlum verkefnum fyrir framan sig. Þetta hljómar eins og lygi en er alveg satt. Svo er stór plús ég fæ að drekka kaffið mitt í næði á meðan það er enn heitt!”

Ánægð mamma!